
Baldur er guð hreinleika og fegurðar í ásatrú.
Gjafabréfið Baldur býður upp á gistingu fyrir tvo í superior herbergi á Grand Hótel Reykjavík ásamt aðgangi í Reykjavík Spa og 20% afslátt af meðferðum.
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Verð 23.400 kr.
Gildir yfir vetrartímann (gildir ekki júní, júlí og ágúst)