
Jólahlaðborð með Bjarna Ara
Grand jólahlaðborðin bjóða upp á fyrsta flokks veitingar í glæsilega skreyttum veislusölum þar sem gestir geta hlýtt á ljúfa tóna Bjarna Ara í Hvammi eða Setri.
DJ Fox tekur við að borðhaldi loknu í Gullteigi og skemmtir gestum fram að nótt.
Við tjöldum öllu til svo þið getið átt góða stund saman í aðdraganda jólanna.
Salur: Hvammur eða Setri
Borðhald hefst: kl. 19:00
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.